Við systur ætlum að vera með ókeypis námskeið fyrir ykkur sem viljið prófa að koma og hekla kolkrabba fyrir vökudeildina
Við verðum með afslátt af bómullargarni og heklunálum á námskeiðinu. Einnig erum við með tróð í boði sem sett er í kolkrabbana.
Námskeiði verður þriðjudaginn 10.júní frá klukkan 18:30-21:30. Við getum aðeins tekið við 10 manns í einu, og því biðjum við ykkur að skrá ykkur á heimasíðunni hjá okkur
Farið í að “kaupa” námskeiði en það er frítt og er selt á 0 kr.