Upplýsingar um vöruna
Spunnið eins og hefðbundið 4-þráða sokkagarn, DROPS Nord er framleitt úr blöndu af 45% superfine alpakka (fyrir mýktina), 25% ull (fyrir hlýju og lögun) og 30% polyamide (fyrir styrk og endingu).
Auðvelt garn fyrir prjón/hekl sem sýnir lykkjurnar vel og er tilvalið fyrir hlýjar flíkur til daglegra nota, eins og peysur, sokka, húfur og vettlinga. DROPS Nord tilheyrir Garnflokki A og er sérlega gott fyrir mynstur sem eru hönnuð fyrir DROPS Alpaca, Baby Merino, DROPS Fabel og DROPS Flora.
Lesa meira um vörunar okkar og sjálfbærni hér
Hafið í huga að litirnir geta verið mismunandi eftir tölvuskjám á sama hátt geta litaeiningarnar verið mismunandi á milli litabaða.