Jólaprjónakvöld

Jólaprjónakvöld prjónasystra verður næstkomandi föstudag þann 21.12.2018. Fullt af flottum tilboðum, happdrætti með veglegum vinningum og nóg af skemmtilegum félagsskap. Hvetjum sem flesta til að mæta. Grindavík, Garðsvegur.

DROPS Alpaca Party

DROPS Alpaca Party + prjóna og heklunálar á tilboði Frá miðjum október til desember munum við vera með 30% afslátt af Air, Alpaca, Brushed alpaca silk og Sky Einnig höfum við hafið sölu á fallegu bókinni „Prjónað af ást“ sem við mælum eindregið með 🙂

Prjónasystur

Við systurnar höfum opnað búð í Grindavík sem staðsett er í húsi sem kallast Bakki og stendur við Garðsveg. Hægt er að sjá opnunartímann hér við valmynd á forsíðunni.