Prjónasystur

Við systurnar höfum opnað búð í Grindavík sem staðsett er í húsi sem kallast Bakki og stendur við Garðsveg. Hægt er að sjá opnunartímann hér við valmynd á forsíðunni.