Leiksskólaföt nr 2

2.890 kr.

Leikskólaföt 2 geymir úrval prjónauppskrifta fyrir leikskólakrakka. Áhersla er lögð á hlý og þægileg föt fyrir börn frá eins árs og upp að sex ára aldri.

Meðal efnis í bókinni eru uppskriftir að sokkum, húfum, vettlingum, hefðbundnum peysum og hettupeysu. Verkefnin eru fjölbreytt, allt frá einföldum uppskriftum fyrir byrjendur til aðeins flóknari uppskrifta fyrir vant prjónafólk.

Eins og í fyrri bók Prjónafjelagsins, Leikskólafötum, er lögð áhersla á að hægt sé að velja um margs konar garn, bæði íslenskt og erlent, og er íslenska ullin oftast valkostur.

Höfundarnir eru reyndar prjónakonur sem hafa hannað og prjónað barnaflíkur í fjölmörg ár.

In stock

Lýsing

Leikskólaföt 2

Höfundar: Eva Mjöll Einarsdóttir, G.Dagbjört Guðmundsdóttir, Heiðrún Erla Guðjónsdóttir, Sigurlaug Elín Þórhallsdóttir 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn komnar.

Settu inn fyrstu umsögnina “Leiksskólaföt nr 2”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *