Grums var stofnað árið 2016 af Simon og Rasmus í Árósum í Danmörku. Grums framleiðir hágæða sjálfbærar húðvörur úr kaffikorgi frá La Cabra Coffee Roasters í Árósum, Danmörku. Þeir trúa því að hægt sé að búa til húðvörur út frá sjálfbæru hugarfari og hráefnum án þess að skerða gæði, útlit, áferð eða eiginleika.
Grums húðvörur
2.990 kr. – 8.990 kr.
Frekari upplýsingar
Litur | Body scrub, Coffee oil, Face scrub and mask, hand scrub + wash, Hand soap, Hydra calm face cream, Hydra calm serum, Hydra glow kit, Mild facial cleansing milk, Under eye serum |
---|